Vefur með verkum nemenda
Útskriftarnemendur í grafískri hönnun voru með sýningu á verkum sínum á Borgarbókasafninu í Spöng. Þeirri sýningu er lokið en búið er að setja upp vef með verkum nemendanna, Gallerí 208 .
Eftirtaldir nemendur eiga verk á vefnum:
Deividas Kaubrys
Elín Aspelund Georgsdóttir
Fannar Freyr Bergsson
Gísli Ingólfsson
Hildur Högna Önnudóttir
Ómar Smári Sigurgeirsson
Ragnhildur Hrönn Þórðardóttir
Sara Sóley Ómarsdóttir
Tómas Torrini
Stefán Atli Gunnarsson