Vefur með verkum nemenda

27/5/2021 Listnám

  • Útskriftarhópurinn ásamt kennurum

Útskriftarnemendur í grafískri hönnun voru með sýningu á verkum sínum á Borgarbókasafninu í Spöng. Þeirri sýningu er lokið en búið er að setja upp vef með verkum nemendanna,  Gallerí 208 . 

Eftirtaldir nemendur eiga verk á vefnum:
Deividas Kaubrys
Elín Aspelund Georgsdóttir
Fannar Freyr Bergsson
Gísli Ingólfsson
Hildur Högna Önnudóttir
Ómar Smári Sigurgeirsson
Ragnhildur Hrönn Þórðardóttir
Sara Sóley Ómarsdóttir
Tómas Torrini
Stefán Atli Gunnarsson


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira