Útskriftarefni kveðja

24/4/2015

Föstudaginn 24. apríl kvöddu þeir nemendur sem hyggja á útskrift nú í vor starfsfólk skólans og þökkuðu samveruna síðast liðna vetur.   Útskriftarefnin mættu kl. 8.30 og bauð skólinn þeim upp á morgunmat í matsal starfsfólks.  Að því loknu var samkoma á sal þar sem nemendurnir færðu starfsfólki skólans vel valdar gjafir. 
Nemarnir hurfu svo á braut og var stefnan tekin á Skemmtigarðinn í Grafarvogi og síðar niður í miðbæ. 
Fleiri myndir er hægt að sjá á facebook síðu skólans.

Dimmisjón vor 2015


Dimmisjón vor 2015


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira