Upphaf vorannar

4/1/2023

  • Skólinn

Kennsla á vorönn 2023 hefst 5. janúar samkvæmt stundatöflu. Námsgangalista má finna á Innu

Töflubreytingar hefjast 4. janúar. Aðrir nemendur en útskriftarefni senda inn beiðnir um töflubreytingar rafrænt í gegn um Innu og verða þær afgreiddar svo fljótt sem auðið verður. Leiðbeiningar um rafrænar töflubreytingar.

Kynningarfundur fyrir dreifnámsnemendur á félagsvirkni- og uppeldissviði verður 5. janúar kl. 17.00 á Zoom.

Hægt er að fylgjast með lífinu í skólanum á instagramsíðum skólans og nemendafélagsins .

Spurningar og svör varðandi skólann. 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira