Túskildingsóperan

8/5/2019 Listnám

  • Frá sýningu á Túskildingsóperunni í IÐNÓ
  • Frá sýningu á Túskildingsóperunni í IÐNÓ
  • Frá sýningu á Túskildingsóperunni í IÐNÓ
  • Frá sýningu á Túskildingsóperunni í IÐNÓ
  • Frá sýningu á Túskildingsóperunni í IÐNÓ

Nemendur á lokaári í leiklist frumsýndu Túskildingsóperuna mánudaginn 6. maí í IÐNÓ.

Túskildingsóperan (The threepenny opera) er eftir þýska leikritaskáldið Bertolt Brecht og var það fyrst sett upp 31. ágúst 1928.

Sýndar voru tvær sýningar, auk frumsýningarinnar. Þeir nemendur sem léku í sýningunni heita:
Agla Ragnheiður Einarsdóttir
Eydís Elfa Örnólfsdóttir
Fanney Ágústa Sigurðardóttir
Guðlaugur Geir Kristmanns
Hafsteinn Vilbergs Sigurðarson
Helga Guðrún Elvarsdóttir
Hjörtur Logi Þorgeirsson
Kara Rós Kristinsdóttir
Kristófer Páll Sigurðsson
Linda Ósk Valdimarsdóttir
Magnús Þorri Sigmundsson
María Linda Jensdóttir
Orri Már Arnarson
Stefán Kári Ægisson
Sverrir Arnar Ragnarsson
Tinna Björk Hall

Leiðbeinendur og stjórnendur voru Guðný María Jónsdóttir
Guðlaug María Bjarnadóttir, Guðmundur Elías Knudsen og
Guðbjörg Hilmarsdóttir

Uppsetning slíks leikverks krefst mikillar vinnu, bæði leikara og leiðbeinenda. Krakkarnir stóðu sig mjög vel og skiluðu frábærri skemmtun til þeirra áhorfenda sem lögðu leið sína í IÐNÓ.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira