Truflanir í Innu

24/8/2020

  • Mynd-af-innu

Mikið álag er á Innu þessa dagana vegna stóraukinnar notkunar. Advania, rekstraraðili Innunnar, vinnur að endurbótum en þær virðast taka lengri tíma en ætlað hefur verið. Biðjum við nemendur að sýna þolinmæði gagnvart þessum truflunum sem yfirleitt standa stutt yfir.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira