Tónleikar í Borgum

12/12/2018

  • Sönghópurinn söng í Borgum mánudaginn 10. desember.
  • Kristinn Hallur Arnarson
  • Sólbjört Nína de Wagt
  • Páll Steinarr Ludvigsson
  • Marín Eva Gísladóttir
  • Magnús Hrafn Einarsson
  • Lára Snædal Boyce
  • Erla Dögg Álfheiðardóttir
  • Alexandra Líf Samúelsdóttir

Nemendur í SÖN2A05 enduðu áfanga sinn á því að halda tónleika í Borgum síðastliðinn mánudag.

Þema tónleikanna var ástin en nemendur ákváðu í samráði við kennara að stelpur sungu lög samin fyrir karlmenn og öfugt. Tónleikarnir lukkuðust vel.

Hópurinn var einnig fengin til að syngja á jólahlaðborði í Borgum við góðar undirtektir og var hópurinn leystur út með gjöfum frá þeim sem hlýddu á.

Kennari hópsins er Hreindís Ylfa Garðarsdóttir Hólm og undirleikari hópsins var: Sara Mjöll Magnúsdóttir


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira