Tónleikar hjá leiklistarnemum

7/3/2017

  • Tónleikar hjá leiklistarnemum vor 2017

Föstudaginn 3. mars luku nemendur í framhaldsáföngum í leiklist söngnámskeiði og voru með tónleika.

Sungin voru lög úr söngleikjum, ásamt þekktum dægurlögum undir stjórn Guðbjargar Hilmarsdóttur söngkonu.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira