Tónleikar á listnámsbraut

13/12/2021 Listnám

 • Tónleikar á listnámsbraut
 • Tónleikar á listnámsbraut
 • Tónleikar á listnámsbraut
 • Tónleikar á listnámsbraut
 • Tónleikar á listnámsbraut
 • Tónleikar á listnámsbraut
 • Tónleikar á listnámsbraut
 • Tónleikar á listnámsbraut
 • Tónleikar á listnámsbraut
 • Tónleikar á listnámsbraut
 • Tónleikar á listnámsbraut
 • Tónleikar á listnámsbraut
 • Tónleikar á listnámsbraut
 • Tónleikar á listnámsbraut

Sannkölluð tónleikavika hefur verið á listnámsbraut Borgarholtsskóla undanfarna viku þar sem nemendur á leiklistarbraut hafa komið fram og sungið lög sem æfð hafa verið á önninni. Guðbjörg Hilmarsdóttir hefur haft umsjón með æfingum. 

Þriðja árs nemar héldu hádegistónleika á þriðjudag þar sem þemað var ástin í Borgó. Annars árs nemar héldu hádegistónleika á fimmtudag og fluttu lög sem hafa snert þau á einhvern átt. Að lokum héldu svo fyrsta árs nemar tónleika sama dag í sal skólans. Á tónleikunum voru sungin jólalög og lokaverkefni í leiklist flutt. 

Nemendur sýndu fjölbreytt verkefni og jólaandinn sveif yfir vötnum. 

 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira