Þrír nemendur afreks í U20 í íshokkí

19/1/2023 Afrekið

  • Haukur Freyr Karvelsson, Gunnlaugur Þorsteinsson, Viktor Jan Mojzyszek

Þrír nemendur afreksíþróttasviðs voru valdir í U20 lið Íslands, sem tekur þátt í heimsmeistaramóti í íshokkí, annarri deild b.

Nemendurnir eru þeir Gunnlaugur Þorsteinsson (SR), Haukur Freyr Karvelsson (Fjölni) og Viktor Jan Mojzyszek (Fjölni).

Mótið verður haldið í Laugardagshöll dagana 16.-22. janúar. Þátttökuþjóðirnar eru, auk Íslands, Serbía, Mexikó, Belgía, Kína og Kínverska Taipei.

 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira