Afrekskona í sundi

16/2/2016

  • Þórey Ísafold Magnúsdóttir

Þórey Ísafold Magnúsdóttir nemandi af sérnámsbraut keppti á sundmóti í Malmø í Svíþjóð um síðustu helgi.

Þórey vann til verðlauna í 50 m skriðsundi, 100 m skriðsundi, 400 m skriðsundi og 100 m bringusundi í sínum flokki. 

Þóreyju Ísafold er óskað innilega til hamingju með árangurinn.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira