Þjónustubrautir kynntar

9/11/2015

  • Skólinn

Í Landanum, frétta- og þjóðlífsþætti RÚV, þann 9. nóv. sl. voru þjónustugreinar dreifnáms Borgarholtsskóla kynntar ýtarlega. Sýnt var frá starfsemi skólans og birt viðtöl við Sýtu Rúnu Haraldsdóttur, nemanda, Þórkötlu Þórisdóttur kennslustjóra, og Marín Björk Jónasdóttur fagstjóra.
Þáttinn má sjá hér og er umfjöllunin um skólann á mín. 01.51


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira