Þingmenn í heimsókn

14/2/2019

  • IMG_0736a

Fimmtudaginn 14. febrúar komu tveir þingmenn í heimsókn í Borgarholtsskóla. Það voru þau Guðmundur Andri Thorsson og Helga Vala Helgadóttir sem komu til að kynna sér skólastarfið í skólanum.

Skólameistari, aðstoðarskólameistari, áfangastjóri og sviðstjóri bóknáms ræddu málefni skólans yfir hádegisverði með þingmönnunum og síðan fór skólameistari og sviðstjóri bóknáms með þeim um skólann og kynntu fjölbreytta starfsemi hans.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira