Valmynd
12/10/2015
Thea Imani Sturludóttir var í gær fyrsta stelpan af afreksíþróttasviði BHS til að vera valin í A-landslið í handboltaleik. Auk þess er Thea í U19 ára landsliðinu.
Theu er óskað til hamingju með árangurinn.
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.