Fréttir og tilkynningar: Sérnámsbraut

Hallsteinsgarður

Heimsókn í Hallsteinsgarð - 11/5/2021 Sérnámsbraut

Halla Karen fór ásamt nemendum í Hallsteinsgarð að skoða listaverk Hallsteins Sigurðssonar. 

Lesa meira
Ársæll Guðmundsson, skólameistari ,og Sigrún Benediktsdóttir, móðir Ásu Bjarkar

Gjöf í Ásusjóð - 4/5/2021 Sérnámsbraut

Sigrún Benediktsdóttir kom í heimsókn í dag til að afhenda eina milljón króna í Menningarsjóð sérnámsbrautar skólans, eða Ásusjóð.

Lesa meira
Allur hópurinn með viðurkenningarskjöl

Hæfileikakeppni á sérnámsbraut - 16/4/2021 Sérnámsbraut

Fimmtudaginn 15. apríl var haldin hæfileikakeppni á sérnámsbraut þar sem nemendur sýndu snilli sína. 

Lesa meira
Kennarar með nemendum

Sérnámsbraut gefur skóhorn - 7/12/2020 Sérnámsbraut

Föstudaginn 4. desember afhentu nemendur á sérnámsbraut skólanum og skólameisturum skóhorn sem þeir höfðu smíðað í málmsmíði á haustönninni.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira