Fréttir og tilkynningar

Fyrrum nemandi Borgó framkvæmdastjóri álframleiðslu hjá Fjarðaráli
Ingólfur T. Helgason, fyrrum nemandi Borgarholtsskóla er tekinn við starfi framkvæmdastjóra álframleiðslu hjá Fjarðaáli og er yngsti framkvæmdastjóri Fjarðaáls frá upphafi.
Lesa meira
Kynnisferð í Héðinn
Miðvikudaginn 6. apríl fóru nemendur í lokaáfanga aflvélavirkjunar í vettvangsferð í vélsmiðjuna Héðinn.
Lesa meira
Nýsveinahátíð
Nýsveinahátíð 2022 var haldin í byrjun mars. Þrír brautskráðir nemendur voru í þeim hópi nýsveina sem heiðraðir voru.
Lesa meira
Handavinna málmiðna
Í HVM3A05 og HVM3B05 eru nemendur að vinna að verkefnum á verkstæðum skólans.
Lesa meira
Íþróttamaður ársins
Róbert Ísak Jónsson nemandi í Borgarholtsskóla var valinn íþróttamaður ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra, ásamt Má Gunnarssyni.
Lesa meira
Fjölbreytt verkefni í málminum
Nemendur í málmiðngreinum búa til ýmislegt sem hægt er nýta til gagns og gamans.
Lesa meira
Rafræn ferilbók
Þriðjudaginn 14. september var undirrituð fyrsta rafræna ferilbókin í starfsnámi við Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Nýjar peysur í bílum og málmi
Nemendur í bíliðngreinum og málmiðngreinum hafa fengið merktar peysur til notkunar í skólanum.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira