Fréttir og tilkynningar: Listnám

Verið að flytja græjur út bíl

Samvinna listnámsbrautar og Menntaskólans í tónlist - 25/11/2021 Listnám

Nemendur á kvikmyndasviði streymdu tónleikunum Ameríska söngbókin og nemendur í grafískri hönnun hönnuðu veggspjald og grafík. Verkefnið var unnið í samvinnu við Menntaskólann í tónlist (MÍT).

Lesa meira
Tónleikar Hallveigar Rúnarsdóttur og Hrannar Þráinsdóttur

Menningarferð í Garðabæ - 4/11/2021 Listnám

Nemendur í SNS (skapandi námi og starfi) fóru ásamt kennurum í menningarferð í Garðabæ þar sem þeir fóru á tónleika og á Hönnunarsafn Íslands. 

Lesa meira
Steinar í Áskoti

Grafísk hönnun á ferð og flugi - 14/10/2021 Listnám

Nemendur í grafískri hönnun fóru í vettvangsferðir ásamt kennurum sínum. 

Lesa meira
Adrianna og Níels

Nemendur í kvikmyndagerð og RIFF - 4/10/2021 Listnám

Nemendur í kvikmyndagerð eru í starfsnámi hjá RIFF þessa dagana. Samstarf Borgarholtsskóla og RIFF hefur staðið yfir síðan 2005.

Lesa meira
Útskriftarhópurinn ásamt kennurum

Vefur með verkum nemenda - 27/5/2021 Listnám

Búið er að setja upp vef með verkum útskriftarnema í grafískri hönnun.

Lesa meira
Leiklistarnemendur í leikhúsi

Leiklistarnemendur í leikhúsi - 18/5/2021 Listnám

Nemendur í listnámi enduðu leiklistaráfanga annarinnar á því að sjá tvær leiksýningar í Þjóðleikhúsinu.

Lesa meira
Deividas Kaubrys - Alveg týpískt

Grafísk hönnun - útskriftarsýning - 11/5/2021 Listnám

Útskriftarsýning nemenda í grafískri hönnun opnaði formlega mánudaginn 10. maí 2021 í Borgarbókasafni, menningarhúsi í Spöng.

Lesa meira
Útskriftarhópur í kvikmyndagerð vor 2021

Kvikmyndasýning - 10/5/2021 Listnám

Laugardaginn 8. maí var haldin sýning á lokaverkefnum nemenda í kvikmyndagerð í Bíó Paradís.

Lesa meira
CreActive! merki hannað af Ásrúnu Önnu Daníelsdóttur

CreActive! ráðstefna á Flúðum - 5/5/2021 Listnám

Á dögunum voru kennarar á listnámsbraut með fjarráðstefnu á Flúðum og var það liður í Erasmus+ verkefninu CreActive!

Lesa meira
Skál í ylliberjavíni

Blúndur og blásýra - 4/5/2021 Listnám

Útskriftarnemar á leiklistarkjörsviði sýndu lokaverkefni sitt Blúndur og blásýra eftir Joseph Kesselring um síðustu helgi.

Lesa meira
Sigurtillaga Sóleyjar Ragnarsdóttur nemenda í grafískri hönnun

Meira um samstarf MÍT og Borgó - 12/4/2021 Listnám

Nemendur í kvikmyndagerð streymdu tónleikum nemenda í rytmískri deild MÍT en áður höfðu nemendur í grafískri hönnun hannað kynningarefni tónleikanna.

Lesa meira
Sigurtillaga Sóleyjar Ragnarsdóttur nemenda í grafískri hönnun

Samstarf milli MÍT og Borgó - 19/3/2021 Listnám

Efnt var til samstarfs milli nemenda í grafískri hönnun í Borgarholtsskóla og Menntaskólans í Tónlist.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira