Fréttir og tilkynningar

Gjöf til Kvennaathvarfsins
Ágóði pop-up markaðar var nýttur í að kaupa spjaldtölvur fyrir Kvennaathvarfið.
Lesa meira
Nemendur heimsækja Pipar/TBWA
Nemendur heimsóttu hönnunarstofuna Pipar/TBWA í síðustu viku.
Lesa meira
Verðlaun í tilefni Forvarnardagsins
Nemendur í Borgarholtsskóla unnu verðlaun fyrir kynningarefni sem þau gerðu fyrir Forvarnardaginn. Afhending verðlauna fór fram á Bessastöðum.
Lesa meira
Nemendur á listnámsbraut í bíó
Nemendur á listnámsbraut fóru í Bíó Paradís að sjá Gaukshreiðrið.
Lesa meira
Pop-up markaður til styrktar Kvennaathvarfinu
Nemendur í skapandi hugmyndavinnu héldu pop-up markað til styrktar kaupa á spjaldtölvum fyrir Kvennaathvarfið.
Lesa meira
Borgó í 3. sæti í Leiktu betur
Leiktu betur, sem er hluti af Unglist, fór fram á dögunum og þar hafnaði Borgarholtsskóli í þriðja sæti.
Lesa meira
Skemmtikvöld nýnema á listnámsbraut
Haldið var skemmtikvöld nýnema í listnámi föstudaginn 9. september.
Lesa meira
Vegglist í Borgó
Nemendur á 3ja ári í grafískri hönnun hafa heldur betur blómstrað frá upphafi annar og má sjá afraksturinn á vegg við skólabygginguna.
Lesa meira
Nemendur í Hallsteinsgarði
Miðvikudaginn 7. september 2022 var veðurblíðan notuð og kennsla í HÚR1A05 færð í Hallsteinsgarð.
Lesa meira
Heimsókn á sýningu Erró
Nemendur á fyrsta ári á listnámsbraut fóru á sýningu Erró í Hafnarhúsinu.
Lesa meira
Starfskynning í Marsala
Þrír kennarar við leiklistarbraut Borgarholtsskóla heimsóttu skóla í Marsala á Sikiley og voru við starfskynningu dagana 12. - 17. júní.
Lesa meira
Ferð til Ungverjalands
Í maí síðastliðnum fóru þrír kennarar og sex nemendur Borgarholtsskóla til Ungverjalands að taka þátt í Erasmus+ verkefni.
Lesa meira
Lokaverkefni nemenda í kvikmyndagerð
Laugardaginn 14. maí voru lokaverkefni nemenda í kvikmyndagerð sýnd í Laugarásbíó.
Lesa meira
Tónleikar fyrir eldri borgara
Sönghópur Borgarholtsskóla hélt í gær tónleika fyrir eldri borgara í Borgum.
Lesa meira
Sýning útskriftarnema í grafískri hönnun
Fimmtudaginn 5. maí 2022 opnaði sýning útskriftarnema í grafískri hönnun í Borgarbókasafni, menningarhúsi Spöng.
Lesa meira
Lokaverkefni nemenda á leiklistarbraut
Nemendur á leiklistarbraut hafa unnið að lokaverkefni sínu en þau settu upp Gosa eftir leikgerð Karls Ágústar Úlfssonar og Þorvaldar Bjarna Þorvaldssonar.
Lesa meira
Þátttaka í málþingi
Kennari í kvikmyndagerð sótti málþing með yfirskriftina Film and Audiovisual Law Conference í Espinho í Portúgal.
Lesa meira
Sýning á Gosa fyrir leikskólabörn
Útskriftarnemendur á leiklistarkjörsviði sýndu Gosa fyrir leikskólabörn af Hlaðhömrum.
Lesa meira
CreActive! heimsókn til Los Cristianos
Hópur frá Borgarholtsskóla er nýkominn heim frá Los Cristianos þar sem þau tóku þátt í CreActive! á vegum Erasmus+.
Lesa meira
Íris Þöll kom, sá og sigraði
Íris Þöll Hróbjartsdóttir fékk verðlaun fyrir bestu myndina á kvikmyndahátíð framhaldsskólanna sem haldin var dagana 19. og 20. mars 2022.
Lesa meira
Þátttakendur CreActive! í heimsókn
Þessa viku eru í heimsókn erlendir gestir frá fimm löndum. Gestirnir eru þátttakendur í verkefninu CreActive! sem er eitt af Erasmus+ samstafsverkefnum Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Veggspjöld fyrir MÍT
Samstarf Borgó og MÍT heldur áfram og í dag, mánudaginn 28. febrúar komu fulltrúar MÍT og veittu viðurkenningar fyrir veggspjöld sem nemendur í grafískri hönnun gerðu.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira