Fréttir og tilkynningar: Félagsvirkni– og uppeldissvið

Bakstur til styrktar Úkraínu verkefni Rauða Krossins.

Skemmtileg lokaverkefni - 6/5/2022 Félagsvirkni– og uppeldissvið

Nemendur í áfanganum Fjölskyldan, einstaklingur og samfélag (FJF1A05) hafa unnið að fjölbreyttum lokaverkefnum í áfanganum. 

Lesa meira
Sigurdur-Thorsteinn

Nemandi skólans hlýtur viðurkenningu - 4/2/2022 Félagsvirkni– og uppeldissvið

Á ársfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins var tilkynnt að nemandi Borgarholtsskóla hlyti viðurkenningu fyrir að vera fyrirmynd í námi fullorðinna. 

Lesa meira
Hópefli í fjölskyldan og félagsleg þjónusta

Hópefli í upphafi annar - 13/1/2022 Félagsvirkni– og uppeldissvið

Nemendur í FJF1A05 fjölskyldan og einstaklingurinn hófu önnina á hópefli.

Lesa meira
Vinnustaðanám

Vinnustaðanám - 20/12/2021 Félagsvirkni– og uppeldissvið

Nemendur á félagsvirkni- og uppeldissviði í dagskóla hafa verið í vinnustaðanámi á önninni,

Lesa meira
Nemandi útskýrir gerð kertastjaka og pakkaskrauts

Dreifnám á félagsvirkni- og uppeldissviði - 6/12/2021 Félagsvirkni– og uppeldissvið

Um helgina var mikið um að vera á félagsvirkni og uppeldissviði því þá fór fram síðasta dreifnámslota annarinnar. 

Lesa meira
Nemendur á félagsvirkni- og uppeldissviði

Uppbrot á félagsvirkni- og uppeldissviði - 15/10/2021 Félagsvirkni– og uppeldissvið

Nemendur á félagsvirkni- og uppeldissviði áttu viðburðaríka viku. 

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira