Fréttir og tilkynningar: Erlent samstarf

Bílamálun

Heimsókn frá Tékklandi - 12/10/2022 Bíliðngreinar Erlent samstarf

Vikuna 3.-7. október voru gestir frá Tékklandi í heimsókn í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Nemendur og kennarar frá Búdapest

Heimsókn frá Búdapest - 13/9/2022 Bóknám Erlent samstarf

Þessa viku er hópur frá Búdapest í Ungverjalandi í heimsókn í tengslum við Erasmus verkefnið Wasser. Schatz der Natur og er það um vatnið sem fjársjóð náttúrunnar.

Lesa meira
Listaverk í skólanum

Starfskynning í Marsala - 11/8/2022 Erlent samstarf Listnám

Þrír kennarar við leiklistarbraut Borgarholtsskóla heimsóttu skóla í Marsala á Sikiley og voru við starfskynningu dagana 12. - 17. júní. 

Lesa meira
Split í Króatíu

Endurmenntun í Króatíu - 2/8/2022 Erlent samstarf

Á vordögum fóru tveir kennarar á endurmenntunarnámskeið í Split í Króatíu. 

Lesa meira
Hanna í kennslustund

Starfskynning á Tenerife - 2/8/2022 Erlent samstarf

Þrír kennarar fóru í janúar og kynntust skólastarfi í Los Christianos á Tenerife. 

Lesa meira
Hópurinn frá Íslandi

Ferð til Helsinki - 2/8/2022 Erlent samstarf

Í byrjun júní fór Ása Þorkelsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur til Helsinki á vegum Erasmus. 

Lesa meira
Í Liceo scientifico

Skólaheimsókn til Ítalíu - 2/8/2022 Bóknám Erlent samstarf

Magnús Einarsson fór í skólaheimsókn eða "job shadowing" til Ítalíu í vor.

Lesa meira
Móttökurnar í Rotterdam

Heimsókn til Rotterdam - 2/8/2022 Erlent samstarf

Í lok maí hélt Anton Már Gylfason til Rotterdam í skólaheimsóknir. 

Lesa meira
Nemendur í Ungverjalandi

Ferð til Ungverjalands - 2/8/2022 Erlent samstarf Listnám

Í maí síðastliðnum fóru þrír kennarar og sex nemendur Borgarholtsskóla til Ungverjalands að taka þátt í Erasmus+ verkefni. 

Lesa meira
Elvebakken Videregåendeskole

Starfskynning í Noregi - 6/6/2022 Afrekið Bóknám Erlent samstarf

Inga Lára Þórisdóttir íþróttakennari fór á vordögum í starfskynningu til Noregs og heimsótti tvo skóla sem báðir eru staðsettir í Osló.

Lesa meira
Nemendurnir fjórir sem fóru frá Borgarholtsskóla

Heimsókn í Egmont Højskolen - 23/5/2022 Erlent samstarf Sérnámsbraut

Á dögunum fóru fjórir kennarar með fóra nemendur af sérnámsbraut í heimsókn í Egmont højskolen í Danmörku.

Lesa meira
Nemendur skoða skólann

Tékklandsferð bíliðngreina - 18/5/2022 Bíliðngreinar Erlent samstarf

Nemendur og kennarar fóru á dögunum að skoða skóla í Tékklandi. 

Lesa meira
Espinho í Portúgal

Þátttaka í málþingi - 4/5/2022 Erlent samstarf Listnám

Kennari í kvikmyndagerð sótti málþing með yfirskriftina Film and Audiovisual Law Conference í Espinho í Portúgal.

Lesa meira
Unnið að verkefnum

CreActive! heimsókn til Los Cristianos - 2/5/2022 Erlent samstarf Listnám

Hópur frá Borgarholtsskóla er nýkominn heim frá Los Cristianos þar sem þau tóku þátt í CreActive! á vegum Erasmus+. 

Lesa meira
Anton og Martin

Gestur frá Rotterdam - 1/4/2022 Erlent samstarf

Á dögunum fékk Borgarholtsskóli heimsókn frá Hollandi. Borgó hefur verið í samvinnu við nokkra skóla í landinu undanfarin ár og en nýjasti skólinn í þeirri samvinnu heitir Zadkine og er í Rotterdam.

Lesa meira
Gestirnir ásamt Helgu Kristrúnu

Þátttakendur CreActive! í heimsókn - 22/3/2022 Erlent samstarf Listnám

Þessa viku eru í heimsókn erlendir gestir frá fimm löndum. Gestirnir eru þátttakendur í verkefninu CreActive! sem er eitt af Erasmus+ samstafsverkefnum Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Frá skipulagsfundi þann 11. janúar 2022

VET samstarfsverkefni Tékklands og Íslands - 19/1/2022 Erlent samstarf

Borgarholtsskóli tekur þátt í VET samstarfsverkefni með tækni- og viðskiptaskóla í Bruntál Tékklandi.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira