Fréttir og tilkynningar: Bóknám

Yfir fjallið seldi sjálfshjálparspil

Þrjú lið Borgó í úrslitum Ungra frumkvöðla - 3/5/2022 Bóknám

Þrjú lið frá Borgarholtsskóla komust í úrslit Ungra frumkvöðla en Yfir fjallið frá Borgó vann verðlaun fyrir samfélagslega nýsköpun. 

Lesa meira
Íris Rut Agnarsdóttir áfangastjóri les blaðið

Skólablað á ensku - 8/4/2022 Bóknám

Nemendur í ENS3C05 voru að gefa út árlegt skólablað á ensku.

Lesa meira
29. mars fór keppnin sjálf fram.

Stærðfræðikeppni grunnskólanema - 7/4/2022 Bóknám

Þriðjudaginn 5. apríl var verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni grunnskólanema sem haldin var í Borgarholtsskóla þann 29. mars.

Lesa meira
Adila seldi hlífar til að setja yfir glös.

Vörumessa Ungra frumkvöðla - 4/4/2022 Bóknám

Vörumessa Ungra frumkvöðla fór fram í Smáralind 1. og 2. apríl. Fyrir hönd Borgarholtsskóla kepptu að þessu sinni 11 hópar og var breiddin í vöruframboðinu mikil.

 

Lesa meira
Íris Þöll Hróbjartsdóttir og Eliza Reid

Borgó vann aftur! - 4/3/2022 Bóknám

Fimmtudaginn 3. mars voru verðlaun veitt í smásagnakeppni Félags enskukennara á Íslandi (FEKI). Íris Þöll Hróbjartsdóttir nemandi í kvikmyndagerð vann keppnina í ár.

Lesa meira
Laufey Birgisdóttir tekur við ágóðanum af Emilíu Röfn og Rebekku Rán

Kökusala til styrktar ABC - 6/12/2021 Bóknám

Nemendur í lífsleikni seldu kökur til styrktar ABC barnahjálp.

Lesa meira
Kveikja

Lokaverkefni í nýsköpun - 3/12/2021 Bóknám

Nemendur í lokaáfanga nýsköpunar hafa lagt hart að sér við að gera glæsileg lokaverkefni. 

Lesa meira
Nemendur og enskukennarar Borgó

Úrslit í smásagnakeppni - 29/11/2021 Bóknám

Í dag var tilkynnt um úrslit í smásagnakeppni FEKÍ í Borgarholtsskóla. 

Lesa meira
Nemendurnir Bjartmar Þór Unnarsson og Jón Arnar Halldórsson ásamt kennurum Guðrúnu Guðjónsdóttur og Ásdísi Kristinsdóttur

Dagur íslenskrar tungu - 16/11/2021 Bóknám

Degi íslenskrar tungu, sem er þann 16. nóvember, var fagnað með samkomu í Menningarhúsinu í Spöng.

Lesa meira
Slönguspil með Snorra-Eddu ívafi

Skapandi verkefni um Snorra-Eddu - 14/10/2021 Bóknám

Nemendur hafa unnið ýmis skapandi verkefni í ÍSL2A05. Meðal þeirra eru borðspil sem nemendur bjuggu til. 

Lesa meira
Sara Sóley og Eliza Reid

Smásagnakeppni FEKÍ - 11/10/2021 Bóknám

FEKÍ, Félag enskukennara á Íslandi, efnir til árlegrar smásagnakeppni á ensku fyrir framhaldsskóla. Skilafrestur er til 16. nóvember. 

Lesa meira
Japanir heimsækja kynjafræði

Japanir heimsækja kynjafræðitíma - 8/10/2021 Bóknám

Í vikunni komu menn frá japanskri sjónvarpsstöð að taka upp í kynjafræðitíma hjá Hönnu.

Lesa meira
Tungumálatré

Evrópski tungumáladagurinn - 1/10/2021 Bóknám

Evrópski tungumáladagurinn var haldinn í tuttugasta skiptið þann 26.september.

Lesa meira
Jón Arnar og sendiherra Þýskalands

Verðlaun afhent í þýskuþraut 2021 - 26/5/2021 Bóknám

Jón Arnar Halldórsson, nemandi í Borgarholtsskóla, tók við verðlaunum fyrir þýskuþraut af sendiherra Þýskalands. 

Lesa meira
Nemendur að baki Línu ásamt Unni

Verðlaun í fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla - 18/5/2021 Bóknám

Nemendur í nýsköpun í Borgarholtsskóla unnu til verðlauna í fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla. 

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira