Fréttir og tilkynningar

Tékklandsferð bíliðngreina
Nemendur og kennarar fóru á dögunum að skoða skóla í Tékklandi.
Lesa meira
Heimsókn frá Stillingu
Fimmtudaginn 28. apríl kom Bjarni Ingimar Júlíusson frá Stillingu í heimsókn til að kynna bílamessu og bjóða nemendum í bíliðngreinum fría áskrift að HaynesPro.
Lesa meira
Heimsókn til BL
Nemendur í áfanganum Þjónusta og ástandsskoðun (ÞJÁ2A05) fóru ásamt kennurum í heimsókn til BL til að kynnast þjónustu og ábyrgðarviðgerðum.
Lesa meira
Keppni í bílamálun
Efnt var til keppni í áfanganum Teikning og hönnun þar sem tilvonandi útskriftarnemar í bílamálun fengu að spreyta sig.
Lesa meira
Vörður tryggingar gefur bíl
Miðvikudaginn 6. apríl afhenti Vörður tryggingar bíltæknibrautum Borgarholtsskóla Suzuki Jimny til að nota við kennslu.
Lesa meira
Gagnleg samvinna
Á dögunum átti sér stað gagnleg samvinna á milli nemenda í bifreiðasmíði og bifvélavirkjun, þar sem þeir fyrrnefndu hönnuðu og smíðuðu lekabakka fyrir þá síðarnefndu.
Lesa meira
Jagúar í vinnslu
Nemendur í bíliðngreinum vinna að því að lagfæra Jagúar Halldórs Laxness. Rúv kíkti í heimsókn á dögunum og gerði verkefninu góð skil í fréttatíma.
Lesa meira
Uppgerður lögreglubíll
Nemendur í bíliðngreinum hafa lokið við að gera upp gamlan lögreglubíl fyrir Lögregluminjasafnið.
Lesa meira
Jagúar í heimsókn
Jagúar bifreið Halldórs Laxness kom ásamt föruneyti í heimsókn í bíladeildina.
Lesa meira
Nýjar peysur í bílum og málmi
Nemendur í bíliðngreinum og málmiðngreinum hafa fengið merktar peysur til notkunar í skólanum.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira