Fréttir og tilkynningar: Bíliðngreinar

Guðmundur og Ólafur fyrir framan bílinn

Uppgerður lögreglubíll - 4/11/2021 Bíliðngreinar

Nemendur í bíliðngreinum hafa lokið við að gera upp gamlan lögreglubíl fyrir Lögregluminjasafnið. 

Lesa meira
Jagúarinn

Jagúar í heimsókn - 7/9/2021 Bíliðngreinar

Jagúar bifreið Halldórs Laxness kom ásamt föruneyti í heimsókn í bíladeildina. 

Lesa meira
Nemendur að vinnu í bílum

Nýjar peysur í bílum og málmi - 31/8/2021 Bíliðngreinar Málmiðngreinar

Nemendur í bíliðngreinum og málmiðngreinum hafa fengið merktar peysur til notkunar í skólanum. 

Lesa meira
Verið að gera upp lögreglubíl

Lögreglubíll í yfirhalningu - 27/2/2021 Bíliðngreinar

Nemendur í bílamálun og bifreiðasmíði gera nú upp gamlan lögreglubíl í samstarfi við Lögregluminjasafnið og Poulsen. 

Lesa meira
Gjöf frá Gastec

Gjöf til bíliðngreinadeildar frá Gastec - 19/2/2021 Bíliðngreinar

Bíliðngreinadeild skólans barst á dögunum vegleg gjöf frá Gastec.

Lesa meira
Verkefni í bílamálun

Listaverk í bílamálun - 16/2/2021 Bíliðngreinar

Nemendur í bílamálun voru að frumsýna glæsileg listaverk sem þau hafa unnið í áfanganum Teikning og hönnun (BTH2A03)

Lesa meira
Nemandi í sveinsprófi

Sveinspróf í vélvirkjun - 16/2/2021 Bíliðngreinar

Sextán nemendur þreyttu sveinspróf í vélvirkjun um helgina og voru ellefu þeirra brautskráðir frá Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Hjólastillingartæki gefið

Nýtt hjólastillingartæki - 4/1/2021 Bíliðngreinar

Borgarholtsskóla barst nýtt hjólastillingartæki að gjöf frá Bílgreinasambandinu og Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur.

Lesa meira
Kennarar í bifvélavirkjun á námskeiði um notkun hjólastillingartækis

Nýtt hjólastillingatæki - 21/9/2020 Bíliðngreinar

Nýtt hjólastillingatæki er komið í skólann og í síðustu viku var námskeið um notkun þess fyrir kennara í bifvélavirkjun.

Lesa meira
Vinna við jeppa í gangi

Nemendur hanna og mála "camoflash" á jeppa - 14/9/2020 Bíliðngreinar

Nemendur í áfanganum Teikning og hönnun hönnuðu nýtt útlit á jeppa og máluðu hann.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira