Fréttir og tilkynningar: Afrekið

Nemendur ásamt nokkrum kennurum

Uppbrotsdagur á afrekinu - 13/5/2022 Afrekið

Fimmtudaginn 12. maí var uppbrotsdagur á afrekinu. Nemendur á 1. og 2. ári brugðu á leik í Egilshöll en nemendur á 3. ári fóru í heimsókn í Háskólann í Reykjavík.

Lesa meira
Framhaldsskólaleikarnir

Framhaldsskólaleikarnir - 9/5/2022 Afrekið

Framhaldsskólaleikarnir fóru fram í fyrsta skipti fimmtudaginn 5. maí.

Lesa meira
Stefanía og Bergdís taka við bikarnum fyrir hönd liðsins.

Nemendur Borgó gera góða hluti í körfunni - 29/4/2022 Afrekið

Þrjár stúlkur af afrekssviði Borgarholtsskóla hafa náð góðum árangri í körfubolta á síðustu vikum. 

Lesa meira
Afreksíþróttasvið

Hlaðvarp á afrekinu - 6/4/2022 Afrekið

Sveinn Þorgeirsson heldur úti hlaðvarpi á afreksíþróttasviði. Í hlaðvarpinu tekur hann viðtöl við kennara og nemendur sviðsins.

Lesa meira
Sveinn Þorgeirsson

Fyrirlestrar um næringu og uppskriftahefti - 28/10/2021 Afrekið

Sveinn Þorgeirsson og Birna Varðardóttir héldu fyrirlestur um næringu. 

Lesa meira
Nýnemar við á

Haustferðir afrekssviðs - 16/9/2021 Afrekið

Afrekssviðið bauð nemendum sínum í árlega haustferð á dögunum. 

Lesa meira
Berglind varð í öðru sæti í sínum flokki.

Borghyltingar vinna til verðlauna í golfi - 24/8/2021 Afrekið

Tveir nemendur af afreksbraut Borgarholtsskóla unnu til verðlauna á Íslandsmóti unglinga í golfi. 

Lesa meira
3. árs nemar í heimsókn í HR

Afreksdagurinn - 19/5/2021 Afrekið

Afreksdagurinn var haldinn hátíðlegur 12. maí en þá héldu nemendur á afreksbraut upp á lok skólaársins ásamt kennurum sínum. 

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira