Fréttir og tilkynningar

Þrír nemendur afreks í U20 í íshokkí
Þrír nemendur afreksíþróttasviðs voru valdir í U20 lið Íslands sem tekur þátt í heimsmeistaramóti í íshokkí, annarri deild b.
Lesa meira
Starfskynning í Noregi
Inga Lára Þórisdóttir íþróttakennari fór á vordögum í starfskynningu til Noregs og heimsótti tvo skóla sem báðir eru staðsettir í Osló.
Lesa meira
Landsliðsstyrkur afhentur
Mánudaginn 16. maí var afhentur landsliðsstyrkur til sex nemenda Borgarholtsskóla fyrir landsliðsverkefni á skólaárinu 2021-2022.
Lesa meira
Uppbrotsdagur á afrekinu
Fimmtudaginn 12. maí var uppbrotsdagur á afrekinu. Nemendur á 1. og 2. ári brugðu á leik í Egilshöll en nemendur á 3. ári fóru í heimsókn í Háskólann í Reykjavík.
Lesa meira
Framhaldsskólaleikarnir
Framhaldsskólaleikarnir fóru fram í fyrsta skipti fimmtudaginn 5. maí.
Lesa meira
Nemendur Borgó gera góða hluti í körfunni
Þrjár stúlkur af afrekssviði Borgarholtsskóla hafa náð góðum árangri í körfubolta á síðustu vikum.
Lesa meira
Hlaðvarp á afrekinu
Sveinn Þorgeirsson heldur úti hlaðvarpi á afreksíþróttasviði. Í hlaðvarpinu tekur hann viðtöl við kennara og nemendur sviðsins.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira