Sýning útskriftarnema í grafískri hönnun

6/5/2022 Listnám

 • Hópurinn allur með kennurum sínum
 • Dan Helgabur
 • John Berniel Quirona
 • Chona Mae Ann Quimada Resgonia
 • Óttarr Proppé
 • Maríanna Guðbjörg Sigfúsdóttir
 • Anna Fanney Kristinsdóttir
 • Sóley Ragnarsdóttir
 • Bjartur Gabríel Guðmundsson
 • Thelma Björt Vignisdóttir
 • Amanda Sjöfn Fróðadóttir
 • Ólafur Atli Björgvinsson
 • Ragnhildur og Kristín kennarar í grafískri hönnun
 • Ingibjörg Friðriksdóttir kennari skoðar af áhuga
 • Hlustað af athygli

Útskriftarnemendur í grafískri hönnun hafa undanfarnar vikur unnið af kappi að lokaverkefnum sínum undir styrkri stjórn Kristínar Maríu Ingimarsdóttur og Ragnhildar Ragnarsdóttur kennara. Sýning með verkum nemendanna var opnuð formlega fimmtudaginn 5. maí  í Borgarbókasafni, menningarhúsi Spöng.

Eftirtaldir nemendur eiga verk á sýningunni:

Amanda Sjöfn Fróðadóttir með verkið EDS - Ehlers Danlos.
Anna Fanney Kristinsdóttir með verkið Andadráttur.
Bjartur Gabríel Guðmundsson með verkið Völundarhús.
Chona Mae Ann Quimada Resgonia með verkið Eftir miðnætti...
Dan Helgabur með verkið Are we happy?
John Berniel Quirona með verkið Perseverance is key.
Maríanna Guðbjörg Sigfúsdóttir með verkið Minning.
Ólafur Atli Björgvinsson með verkið The past, the present and the future.
Óttarr Proppé með verkið Sæti framtíðarinnar.
Sóley Ragnarsdóttir með verkið When demons win.
Thelma Björt Vignisdóttir með verkið Straumur meðvitundar.

Nemendunum og kennurum er óskað innilega til hamingju.

Sýningin stendur til 18. maí og eru allir hvattir til að koma við á bókasafninu í Spönginni og líta á þessi flottu listaverk.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira