Sveinspróf í vélvirkjun

16/2/2021 Bíliðngreinar

  • Nemandi í sveinsprófi
  • Nemandi í sveinsprófi
  • Nemandi í sveinsprófi

Sextán nemendur þreyttu sveinspróf í vélvirkjun helgina 13.-14. febrúar.

Ellefu þeirra nemenda sem þreyttu prófið að þessu sinni höfðu lokið skólahluta námsins í Borgarholtsskóla og eru kennarar deildar ánægðir með okkar hlut. 

Prófið gekk mjög vel fyrir sig og var árangurinn hjá nemendum almennt góður. Meðfylgjandi myndir voru teknar um helgina og sýna glögglega fagmannleg vinnubrögð próftakana.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira