Sumarnám í Borgó

11/5/2021

  • Sumarnam-i-Borgo-1

Í sumar mun Borgarholtsskóli taka þátt í átaki stjórnvalda og bjóða upp á sumarnám. Nemendur geta valið um 15 áfanga á eftirfarandi sviðum: Málm- og véltæknisviði, félagsvirkni- og uppeldissviði, listnámssviði og bóknámssviði. Mun kennsla fara fram í áföngunum í júní ef næg þátttaka fæst. Allir áfangar eru kenndir í staðnámi.

Smelltu hér til að fá meiri upplýsingar og sækja um.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira