Stelpur skapa í málm
Jafnréttisnefnd Borgarholtsskóla kynnir námskeiðið: STELPUR SKAPA Í MÁLM.
Frábært tækifæri fyrir stelpur sem áhuga hafa á handverki og hönnun.
Prófaðar verða ýmsar aðferðir í málmsmíði og smíðaður hlutur í lokin.
Kennt verður í málmskála Borgarholtsskóla 4 skipti, 3 klst. í hvert skipti:
fimmtudaginn 25. febrúar kl. 15.40-18.40
fimmtudaginn 3. mars kl. 15.40-18.40
fimmtudaginn 10. mars. kl. 15.40-18.40
fimmtudaginn 17. mars kl. 15.40-18.40
Námskeiðið gefur 1 einingu (fein)
Innritun á skrifstofu skólans, greiða þarf efnisgjald 1500.- við innritun.
Fyrstar koma, fyrstar fá!
Grein í Fréttablaðinu 27. mars 2015 um stelpur í málmsmíði.