Star Wars tónleikar
Þriðjudaginn 10. apríl stóð
Sinfóníuhljómsveit Íslands fyrir Star Wars tónleikum fyrir framhaldsskólanemendur í
Eldborgarsal Hörpu.
Röskun varð nokkur á hefðbundnu skólastarfi þar sem margir nemendur og kennarar lögðu leið sína í Hörpu til að njóta þessa frábæra menningarviðburðar.