Smásagnakeppni í íslensku

16/12/2020

  • Kristján og Thelma veita verðlaunum viðtöku

Kristján Guðmundsson, Thelma Þöll Matthíasdóttir og Victor Þór Margeirsson hlutu viðurkenningar fyrir frumsamdar smásögur í ÍSL3B05 undir leiðsögn Ásdísar Kristinsdóttur. Thelma Þöll og Kristján tóku á móti verðlaunum í skólanum 15. desember. Victor Þór gat ekki verið viðstaddur en hann fær verðlaunin send heim. 

Skólinn óskar þeim til hamingju með árangurinn. 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira