Sirkuslistir

15/5/2017

  • Nemendur á leiklistarsviði sýna sirkusatriði

Nick Candy stundakennari í BHS kenndi leiklistarsögu núna á vorönn og inn í kennsluna fléttaði hann grunnnámi í sirkuslistum.
Námið var hugsað fyrir þá nemendur sem lengst eru komnir á leiklistarkjörsviði.

Myndbrot sem sýnir nemendurna sýna sirkuslistir


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira