Sendiherrar í heimsókn

23/2/2016

  • Sendiherrar í heimsókn

Þriðjudaginn 23. febrúar heimsóttu María Hreiðarsdóttir og Þórey Rut Jóhannesdóttir nemendur sérnámsbrautar.   María og Þórey eru sendiherrar með það hlutverk að kynna samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.  Hugmyndin er að fatlaðir séu sjálfir boðberar samningsins undir kjörorðinu: "Ekkert um okkur án okkar".

María og Þórey sögðu frá helstu ákvæðum samningsins, s.s. um aðgengi, lög, sjálfstætt líf, menntun, virðingu fyrir heimils- og fjölskyldulífi og vinnu.Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira