Rafræn bókun hjá náms- og starfsráðgjöfum

11/8/2020

  • Ljósaskilti með nýju lógói komið á gafl skólans.

Náms- og starfsráðgjafar skólans þær Kristín Birna og Sandra Hlín bjóða nú í fyrsta sinn upp á rafræna bókun í viðtöl. Með þessu er auðvelt að bóka viðtal á vef skólans, fá staðfestingu á viðtali í símann sinn og áminningu um viðtalstíma. Einnig er auðvelt að afbóka tíma. Þessi möguleiki kemur til með að auðvelda aðgengi að náms- og starfsráðgjöf og bókun viðtala.

Vegna Covid19 er aðeins hægt að koma í viðtal með því að bóka tíma. Ekki verður hægt að koma óvænt í viðtal.

Bókun er hægt að framkvæma með því að:


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira