Pylsupartý

26/8/2021

  • Krakkar að gæða sér á pylsum
  • Afgreiðsla
  • Krakkar að gæða sér á pylsum
  • Röðin í pylsurnar
  • Sturla Atlas og Ebba Katrín

Nemendafélag Borgarholtsskóla bauð nemendum upp á pylsur og drykki í hádeginu í dag. Sigurbjartur Sturla (Sturla Atlas) og Ebba Katrín komu og tóku lag úr nýrri sýningu Rómeó og Júlíu sem frumsýnd verður 4. september í Þjóðleikhúsinu. Sturla Atlas og Ebba Katrín leika titilhlutverkin í sýningunni. Fyrsta sýningarvika Rómeós og Júlíu verður tileinkuð ungu fólki en þá viku býðst ungu fólki á framhaldsskólaaldri (f. 2002-2005) að sjá sýninguna frítt. 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira