Papercut

26/3/2019 Bóknám

  • Nemendur í ENS3C05 ánægðir með blaðið
  • Forsíðan

Í dag, þriðjudaginn 26. mars gáfu nemendur í ENS3C05 út skólablaðið Papercut undir leiðsögn enskukennarans þeirra, Sólrúnar Ingu. Í blaðinu er að finna viðtöl við nemendur, greinar um kosti og galla Borgarholtsskóla, íþróttir, smásögur, kvikmyndagagnrýni og margt fleira, allt á ensku.

Blaðið er hægt að finna á bókasafninu og víðar um skólann og eru nemendur og starfsmenn hvattir til þess að glugga í það sér til skemmtunar.

Á myndinni sjást nokkrir nemendur áfangans ENS 3C05, yfir sig ánægðir með nýja skólablaðið.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira