Örfyrirlestar um námstækni

27/3/2020

  • Örfyrirlestur um skipulag

Náms- og starfsráðgjafar hafa verið að búa til örfyrirlestra um námstækni fyrir nemendur. Fyrirlestrarnir eru aðgengilegir á vef skólans .

Nú þegar er hægt að nálgast eftirfarandi fyrirlestra:

  • Náðu tökum á fjarnáminu
  • Náðu tökum á skipulaginu
  • Náðu tökum á markmiðunum þínum
  • Náðu tökum á lestrinum
  • Náðu tökum á glósutækninni

Örfyrirlestrarnir eru góð viðbót og stuðningur fyrir nemendur í fjarnámi nú þegar allt nám fer fram með því móti.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira