Nýtt skipulag svæða

8/9/2020

  • Inngangar í skólahús frá 8.9.2020

Í dag verður breyting á skiptingu skólans í sóttvarnarsvæði. Önnur og þriðja hæð bók- og listnámshúss verður eitt svæði og aðgangur kennara að vinnuaðstöðu í skálum rýmkaður. Við þetta breytist fyrirkomulag innganga á þann veg að hægt verður að komast í stofur á fyrstu hæð um austurinngang (sjá meðfylgjandi mynd).


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira