Nýnemakynningar

27/8/2021

  • Skólinn

Nýnemakynningar voru haldnar í upphafi annar. Þann 18. ágúst var haldin kynning fyrir nýnema í dagskóla en 26. ágúst fyrir nýnema á félagsvirkni- og uppeldssviði í dreifnámi. 

Báðar kynningarnar voru haldnar á zoom vegna samkomutakmarkana og heppnuðust þær mjög vel. 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira