Nýnemakynning

17/8/2016

 • Nýnemakynning ágúst 2016
 • Nýnemakynning ágúst 2016
 • Nýnemakynning ágúst 2016
 • Nýnemakynning ágúst 2016
 • Nýnemakynning ágúst 2016
 • Nýnemakynning ágúst 2016
 • Nýnemakynning ágúst 2016
 • Nýnemakynning ágúst 2016
 • Nýnemakynning ágúst 2016
 • Nýnemakynning ágúst 2016
 • Nýnemakynning ágúst 2016
 • Nýnemakynning ágúst 2016
 • Nýnemakynning ágúst 2016

Í dag, miðvikudaginn 17. ágúst var kynning í sal skólans fyrir þá nýnema sem eru að koma beint úr grunnskóla og forráðamenn þeirra.

Skólameistari ávarpaði nemendur í byrjun.  Stuðningsþjónustan (náms- og starfsráðgjafar, dyslexíuráðgjafi og félags- og forvarnarfulltrúar) var kynnt og nemendur hvattir til að leita til þeirra eftir þörfum.  Stjórn Nemendafélags Borgarholtsskóla kom og sagði frá félagslífinu.  Að lokum var bókasafnið kynnt og athygli vakin á vef skólans.

Nemendur fóru að þessu loknu og hittu sína umsjónarkennara en foreldrar sátu eftir og fengu kynningu á upplýsingakerfinu Inna.is

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var fjöldi gesta nokkur enda er aðsókn að skólanum mikil og nýnemar því margir.

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira