Ný vél í málminum
Ný vél var tekinn í notkun í málminum á þessu hausti. Tegundinn er IZUSU og verður notuð til kennslu.
Hjálmar Baldursson sem kenndi í málmiðnaðardeild skólans fékk þessa vél handa skólanum.
Einnig fékk skólinn að gjöf rafal sem nýtist við kennslu og í sveinsprófum og var hann notaður um síðustu helgi. Rafallinn er gjöf frá Raftíðni.