Lokahátíð í lífsleikni

30/11/2009

  • Lífsleikni

Síðastliðinn föstudag var síðasti kennsludagur í lífsleikni 103. Hver bekkur (5 alls) útbjó skemmtiatriði og sýndi hinum hópunum í sal skólans. Eftir skemmtiatriðin fór hver hópur í sína stofu þar sem var pálínuboð en þar lögðu allir eitthvað til. Ýmislegt fleira var í gangi, sumir kennarar sýndu mynd, aðrir voru með leiki o.s.frv.

Lífsleikni

Lífsleikni


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira