Menntamálaráðherra heimsótti skólann

13/11/2009

  • Katrín Jakobsdóttir ásamt nemendum

Það hefur verið venjan hjá Magnúsi Ingólfssyni kennara í stjórnmálafræði að fá stjórmálamann í heimsókn í áfangann.

Nemendur hans báðu sérstaklega um að fá að hitta Katrínu Jakobsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Hún tók afar vel í þessa beiðni og mætti í kennslustund að morgni 12. nóvember til að ræða við nemendur.

Heimsóknin mæltist vel fyrir hjá nemendum.Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira