Nemendur í útvarpsviðtali

13/11/2009

  • Útvarpsþátturinn Kvika

Í fyrramálið verður viðtal við Gabríel Benedikt Bachmann og Samúel Þór Smárason í kvikmyndaþættinum Kviku á Rás 1 (93,5). Þeir eru nemendur á listnámsbraut skólans. Umfjöllunarefnið er kvikmyndir og námið á brautinni í Borgarholtsskóla. Þátturinn er á dagskrá kl. 10:15 laugardaginn 14. nóvember og verður endurfluttur á mánudagskvöld kl. 21:20. 

Hér er hægt að skoða heimasíðu þáttarins: http://www.kvika.net/
Einnig má hlusta á Rás 1 í beinni útsendingu. http://dagskra.ruv.is/ras1/


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira