Heimsókn í Alliance Française

5/11/2009

  • Bragi vinnur verkefnið

Í síðustu viku fóru allir frönskunemendur ásamt kennurum í Alliance Française, frönsku menningarmiðstöðina, þar sem Karl Cogard framkvæmdatjóri Alliance tók á móti þeim. Hann kynnti nýlega franska þýðingu á teiknimyndasögum Hugleiks Dagsonar. Nemendur unnu verkefni á frönsku út frá myndunum og Karl Cogard ræddi við þá um sérkenni franskrar tungu. Mæltist þetta framtak vel fyrir meðal nemenda.

Karl Cogard kynnir Hugleik Dagsson á frönsku
Hópur byrjenda í FRA 103
Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira