Busavígsla og busaball

9/9/2009

  • Busavígsla

Fimmtudaginn 10. september var árleg busavígsla skólans. Eldri nemendur gengu með nýnemum í Skemmtigarðinn við Gufunesbæ. Þar fóru þeir í gegnum þrautabraut og að lokum bauð nemendafélagið upp á grillaðar pylsur og gos sem kennarar/starfsmenn matreiddu. Lögð var áhersla á að dagurinn yrði ánægjulegur fyrir nemendur.

Um kvöldið var busaball á Broadway frá kl. 21:00 til 01:00.  Frí var í fyrstu tveim tímum daginn eftir.

BusavígslaBusavígsla
BusavígslaHefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira