Airbrush námskeið
Airbrush námskeið á vegum Poulsen sem haldið var í húsakynnum bíltæknibrautar í Borgarholtsskóla var fjölsótt. Leiðbeinendur voru Ýrr, Craig Fraser og Steve Vandemon en námskeiðið stóð yfir í dagana 7.-9. ágúst. Námskeiðið hentaði öllum sem hafa áhuga á airbrush hvort sem málað er á bíla,
hjól, gítara, striga, golfkylfur og fleira.