Kristinn hjólar hringinn

15/6/2009

  • Farskjóti Kristins

Kristinn Arnar Guðjónsson jarðfræðikennari og umhverfisfulltrúi skólans mun í næstu viku leggja upp í hringferð um landið á reiðhjóli.

Kristinn mun blogga um það sem fyrir augu og eyru ber í ferðinni. Áhugasamir geta fylgst með á vefsíðunni http://hringurinn.blog.is/blog/hringurinn/.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira