Vinnustaðanám á Norðurlöndunum

8/6/2009

  • Iðan fræðslusetur

IÐAN fræðslusetur hefur tekið að sér í umboði Menntamálaráðuneytisins að annast undirbúning, framkvæmd og úthlutun styrkja frá Norrænu ráðherranefndinni til nemenda í iðn-og starfsnámi ásamt eftirliti með gerð og framkvæmd samninga við nemendur eftir atvikum.
Nánari upplýsingar á vef Iðunnar: http://idan.is/styrkir/
Sjá hjálagða auglýsingu Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira