Valmynd
28/4/2009
Á dögunum komu starfsmenn Toyota þau Sigurrós, Páll og Eiríkur með nýja bifreið og kynntu nemendum bíliðna. Þetta er Toyota IQ ein minnsta fólksbifreiðin á markaðnum, samt rúmgóð og mjög sparneytin.
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.