Train for Europe

20/4/2009

  • Eyþór Hólm, Ásgeir og Símon

Eftir næstum því tveggja ára vinnu er komið að því að leggja lokahönd á verkefnið Train for Europe sem nemendur í málm- og véltæknideild hafa verið að vinna að. Í vikunni fara Aðalsteinn kennari og nemendur hans þeir Eyþór Hólm, Ásgeir og Símon til Brussel og tengja lestarvagninn við hina vagnana sem hafa verið smíðaðir. Hægt er að fylgjast með viðburðum og fréttum á vef verkefnisins www.cnc-network.eu.

Um upphaf verkefnisins má lesa í eldri frétt hér á vefnum http://www.bhs.is/skolinn/frettir/nr/520

Lestarvagninn

Train for Europe


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira