Bardagalistir

24/2/2009

  • Bardagalistir

Þessar vikurnar eru sjö kennaranemar frá Listaháskóla Íslands í æfingakennslu í Borgarholtsskóla í umsjón Guðlaugar Maríu og Guðnýjar Maríu leiklistarkennara. Þessir nemar haf ýmist grunn úr leiklist, danslist eða bardagalist og koma með ferskar hugmyndir inn í leiklistarkennslu skólans. Það er verið að æfa allt frá ballett upp í bardagalistir á sviði. 

Hér má sjá myndir þar sem kennaranemarnir taka nemendur Borgarholtsskóla í upphitun með ýmsum tegundum bardagalista.

Bardagalistir


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira