Taktu þátt í sönghóp BHS

16/1/2009

  • Sönghópur Borgarholtsskóla

Sönghópur BHS hittist tvisvar í viku og æfir skemmtileg lög úr öllum áttum. Við auglýsum nú eftir áhugasömu tónlistaráhugafólki af öllum stærðum og gerðum. Á síðustu önn sungum við töluvert í hljóðkerfi og tókum upp nokkur lög. Hér fyrir neðan má nú hlusta á eina af þessum upptökum, lagið Halelujah eftir Leonard Cohen.

Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband við kórstjórann, Braga Þór Valsson, í tölvupóstfangið bragi@bhs.is.

Hallelujah (mp3 hljóðskrá).  

 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira