Sonja Sigurðardóttir íþróttakona ársins

11/12/2008

  • Sonja Sigurðardóttir

Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) hefur valið Sonju Sigurðardóttur íþróttakonu ársins 2008. Sonja stundar nám við Borgarholtsskóla en hún keppti í 50 m. baksundi á Ólympíumóti fatlaðra í Peking í september. Eyþór Þrastarson var valinn íþróttamaður ársins. Til hamingju með titilinn Sonja.Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira